Aðild

Aðild að Female er ÁN ENDURGJALDS þar sem verkefnið er styrkt af Evrópusambandinu.

Taktu þátt og nýttu þér möguleik Female verkefnisins!

Hvað ávinning hef ég af þátttöku?

Þú færð aðgang að fræðslu að GO4IT námsefni sem inniheldur námsþætti fyrir bæði hlutlæga- og huglæga hæfniþætti.  

Fræðslu sem eykur bæði hæfni þína og færni til að verða betri frumkvöðull.
Vinsamlegast taktu eftir að þú verður að sækja um fyrir verkefnið og uppfylla skilyrði verkefnisins um þátttöku, sjá umsókn hér.

Handbók á vefnum  – skoðaðu hagnýtu handbókina þar sem þú getur nálgast upplýsingar og hagnýt ráð um hvernig þú stækkar fyrirtæki þitt og nærð árangri sem frumkvöðull.

Tengslanet – vertu með á samfélagsmiðlinum okkar og myndaðu tengsl við frumkvöðlakonur í Evrópu og skoðaðu möguleikana á tækifærum á að auka viðskipti þín og vinna nýja markaði.

Á samfélagsmiðlinum getur þú verið með í margskonar hópum eða stofnað þinn eigin, búið til viðburði og boðið öðrum konum að vera með, hlaðið inn myndum, myndböndum og deilt reynslu þinni með öðrum konum í Evrópu.

Hvatning  - Lærðu af öðrum þátttakendum og skoðaðu frásagnir annara frumkvöðlakvenna sem hafa náð árangri.

Þú færð einnig upplýsingar um fræðslu og tengslamyndun sem stendur til boða í þínu heimalandi.

Eftir hverju ertu að bíða?

Taktu þátt !